Ó, Gud, vors lands! Ó, lands vors Gud!
Vér lofum thitt heilaga, heilaga nafn.
Úr sólkerfum himnanna hnýta thér krans
thínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir thér er einn dagur sem thúsund ár
og thúsund ár dagur, ei meir,
eitt eilíf dar smáblóm med titrandi tár,
sem tilbidur Gud sinn og deyr.
Íslands thúsund ár - Íslands thúsund ár
eitt eilífdur smáblóm med titrandi tár,
sem tilbidur Gud sinn og deyr.
//
Vort hjemlands Gud
Vort hjemlands Gud,
vort hjemlands Gud!
Vi lover dit hellige, hellige navn!
Se, tidernes hære dig bringer en krans
af sole fra himmelens favn!
For dig er én dag som tusinde år,
årtusinder dage, vor Gud!
En evighedsblomst, der i duggråd står
og tilbeder dig og går ud.
Islands tusind år, Islands tusind år,
en evighedsblomst, der i duggråd står
og tilbeder dig og går ud.